Langur föstudagur
Titel

Langur föstudagur

Beschreibung
Það er föstudagskvöldið 8. júní árið 2007. Fagurt veður og fuglasöngur, fólk í göngutúr, sumir að ljúka við vinnu í garðinum sínum eftir sólbjartan dag. Börn að koma inn eftir leiki kvöldsins og sólin að hníga til viðar. Lítið, friðsælt byggðarlag á Vestfjörðum verður í brennidepli eftir skamma stund.-
Auf öffentlichen Listen dieser Nutzer
Dieses Hörbuch ist noch auf keiner Liste.
Produktdetails
Autor:
Titel:
Langur föstudagur
gelesen von:
Sprache:
IS
ISBN Audio:
9788726512762
Erscheinungsdatum:
24. März 2021
Laufzeit
21 Min
Produktart
AUDIO
Explizit:
Nein
Hörspiel:
Nein
Ungekürzt:
Ja
Über den Autor:
Í bókunum "Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.