K fyrir Klara 9 - Skólaferðalagið
Titel

K fyrir Klara 9 - Skólaferðalagið

Beschreibung
"Klara, Rósa og Júlía eru á leið í fimm daga skólaferðalag. Rósa situr ein í rútunni á leiðinni og fer að gráta vegna þess að hún er bílveik. Klara og Júlía skemmta sér konunglega alla ferðina. Rósa er ekki eins glöð og vinkonurnar skilja ekkert hvað hefur komið fyrir." Þetta er níunda bókin í hinni vinsælu bókaröð um Klöru og vinkonur hennar. Bækurnar fjalla um vináttuna, skólann og það að verða eldri. Þær mæta lesandanum í veruleika hans. Bækurnar má lesa sjálfstætt, óháðar hver annarri."
Auf öffentlichen Listen dieser Nutzer
Dieses Hörbuch ist noch auf keiner Liste.
Produktdetails
Titel:
K fyrir Klara 9 - Skólaferðalagið
Sprache:
IS
ISBN Audio:
9788726580365
Erscheinungsdatum:
11. Oktober 2020
Laufzeit
23 Min
Produktart
AUDIO
Explizit:
Nein
Hörspiel:
Nein
Ungekürzt:
Ja
Über den Autor:
Line Kyed Knudsen (f. 1971) kom fyrst fram sem höfundur barna- og ungmennabóka árið 2003. Hún er nú orðin einn af langvinsælustu höfundum bóka fyrir þennan aldurshóp í Danmörku.