K fyrir Klara 1 – Bestu vinkonur
Title

K fyrir Klara 1 – Bestu vinkonur

Description
"Klara og Rósa eru bestu vinkonur. Þær eiga vinkonuhálsmen og ætla báðar að vera prinsessur á grímuballinu í frístundinni. En svo byrjar Júlía í skólanum þeirra og þá verða skyndilega miklar breytingar hjá Klöru.Þetta er fyrsta bókin í hinni vinsælu bókaröð um Klöru og vinkonur hennar. Bækurnar fjalla um vináttuna, skólann og það að verða eldri. Þær mæta lesandanum í veruleika hans. Bækurnar má lesa sjálfstætt, óháðar hver annarri."-
On public lists of these users
This audiobook is not on any list yet.
Product details
Publisher:
Title:
K fyrir Klara 1 – Bestu vinkonur
Language:
IS
ISBN Audio:
9788726223262
Publication date:
August 1, 2019
Duration
21 mins
Product type
AUDIO
Explicit:
No
Audio drama:
No
Unabridged:
Yes
About the author:
Line Kyed Knudsen (f. 1971) kom fyrst fram sem höfundur barna- og ungmennabóka árið 2003. Hún er nú orðin einn af langvinsælustu höfundum bóka fyrir þennan aldurshóp í Danmörku.