Bréf til tígrisdýrsins
Título

Bréf til tígrisdýrsins

Descripción
Sagan um það hvernig litli björninn og litla tígrisdýrið finna upp póstþjónustuna, flugpóstinn og símann.Þegar litli björn veiðir fisk við ána situr litla tígrisdýrið heima og er mjög leiður. Þá biður litla tígrisdýrið litla björninn að skrifa sér bréf. Og þar með fer allt á flug; vinirnir tveir finna upp bréfapóst, flugpóst og líka símann með jarðstrengjatengingu.-
On public lists of these users
This audiobook is not on any list yet.
Detalles del producto
Editorial:
Autor:
Título:
Bréf til tígrisdýrsins
Idioma:
IS
ISBN Audio:
4066339784208
Fecha de publicación:
9 de mayo de 2023
Duración
10 min
Tipo de producto
AUDIO
Explicit:
No
Audio drama:
No
Unabridged:
Sobre el autor:
Janosch fæddist í Zabrze í Póllandi árið 1931. Hann hefur skrifað yfir 100 barnabækur, myndabækur og hefur skapað fjölda af sögum og persónum - og er stoltur faðir litla tígrisdýrsins, litla bjarnarins og allra vina þeirra. Hann hlaut þýsku unglingabókmenntaverðlaunin fyrir bók sína "Ferðin til Panama".