Verndarar alheimsins (Upphafið)
Title

Verndarar alheimsins (Upphafið)

Description
Hér er komin sagan um hvernig meðlimir Verndara alheimsins hittust. Heyrið um hvað fékk Peter Quill til að halda á vit geimævintýra og hvernig hann varð að Star-Lord. Einhver hefur brotist inn í rannsóknarstofur Nóva-sveitarinnar og Gamóru grunar að hún þekki innbrotsþjófinn persónulega. Hún fer ein af stað til að gera upp sakirnar – en getur hún bjargað sér án Verndaranna?© Disney/Marvel. All rights reserved.Í Hefnendunum berjast stærstu (og minnstu) ofurhetjurnar saman við að bjarga heiminum frá hættulegum ofurskúrkum og illum öflum. Hittu Járnmanninn, Kaftein Ameríku, Þór, Svörtu ekkjuna, Svarta pardusinn og alla hina og komdu með í skemmtileg ævintýr með heimsins mestu hetjum!
On public lists of these users
This audiobook is not on any list yet.
Product details
Publisher:
Author:
Title:
Verndarar alheimsins (Upphafið)
Language:
IS
ISBN Audio:
9788728283905
Publication date:
30 de abril de 2023
Duration
21 min
Product type
AUDIO
Explicit:
No
Audio drama:
No
Unabridged:
Yes
About the author:
Fylgstu með ævintýraheimi Marvel! Hlustaðu á spennandi frásagnir af Hefnendunum: Járnmanninum, Köngulóarmanninum, Hulk, Kaftein Ameríku, Svörtu ekkjunni, Þór, Haukfráni, Marvel liðsforingja, Fálka og öllum hinum hetjunum og illmennunum úr ótrúlegum fjársjóðskistum Marvels. Skelltu þér í skikkjuna og finndu þína innri ofurhetju - nú förum við í æsileg ævintýr!