Herréttur
Titel

Herréttur

Beschreibung
Hermaðurinn sveiflar vélbyssunni. Reykurinn étur sig ofan í maga herforingjanna. Þeir falla í snjóinn og lita hann rauðan. Skepnuleg óp hljóma úr skóginum er hersveitir íklæddar loðfeldum koma úr kjarrinu. Þær eru á landamærum Rússlands og Finnlands. Vélbyssurnar urra þar til hylkin eru tóm. Hersveit Gamlingjans með Lilla og Porta í forystu berst í harkalegri orrustu handan við víglínur Rússlands.Þessi titill er gefinn út sem sögulegt skjal með notkun tungumáls þess tíma. Bókin kom upphaflega út árið 1978.-
Auf öffentlichen Listen dieser Nutzer
Dieses Hörbuch ist noch auf keiner Liste.
Produktdetails
Titel:
Herréttur
Fabely Genre:
Sprache:
IS
ISBN Audio:
9788726221121
Erscheinungsdatum:
1. November 2020
Laufzeit
10 Std 43 Min
Produktart
AUDIO
Explizit:
Nein
Hörspiel:
Nein
Ungekürzt:
Ja
Über den Autor:
Sven Hazel er dulnefni höfundarins Børge W.R. Pedersen, sem setti hann á svið sem rithöfund og stríðshermann. Sviðsetningin var hulin dulúð frá upphafi og eftir dauða hans kom á daginn að hann var sendur í fangahersveit sem sjálfboðaliði í þýska hernum. Með bláköldu raunsæi fangar hann hörmungar stríðsins, glæpi nasista og kaldhæðinn og grófan húmor hermanna. Bækur hans hafa selst í 50 milljón eintökum og eru einar vinsælustu stríðsbækur allra tíma.