- Hörbuch
- 2020
- 25 Min
- SAGA Egmont
Titel
Ronin 3 - Spjótið
Beschreibung
Ronin tekst á við mikla áskorun og kemst að því að ekki er alltaf allt sem sýnist, jafnvel ekki í fari óvinarins. Um leið hann fræðist um fortíð sína , föður sinn og sverðið sitt, vakna fleiri spurningar. Í nýjasta ævintýrinu kemst Ronin nær því að skilja hver hann er og hvernig hann getur hjálpað þeim sem honum þykir vænst um.
Lítill strákur vaknar í miðjum skógi og man ekki hver hann er eða hvaðan hann kemur. Í bókunum lendir Ronin í mörgum ævintýrum og hann þarf að leggja sig allan fram. Á leiðinni kynnist hann fólki sem hjálpar honum að þroskast og læra það sem skiptir máli. Með hjálp töfrasverðsins og aflsins sem því fylgir berst Ronin fyrir hið góða. Með hverju ævintýri færist hann nær því að skilja hver hann í rauninni er.
Auf öffentlichen Listen dieser Nutzer
Dieses Hörbuch ist noch auf keiner Liste.
Produktdetails
Verlag:
Titel:
Ronin 3 - Spjótið
gelesen von:
Sprache:
IS
ISBN Audio:
9788726534290
Erscheinungsdatum:
13. September 2020
übersetzt von:
Laufzeit
25 Min
Produktart
AUDIO
Serie:
Explizit:
Nein
Hörspiel:
Nein
Ungekürzt:
Ja
Über den Autor:
Jesper Christiansen (f. 1972) er danskur rithöfundur. Hann útskrifaðist úr "Rithöfundaskólanum fyrir barnabókmenntir" og skrifar ævintýrabækur fyrir börn á öllum aldri.