Á valdi auðs og ástar
Titel

Á valdi auðs og ástar

Beschreibung
Lafði Mablethorpe stendur ekki á sama þegar einkasonur hennar, Adrian, fellur fyrir hinni umdeildu Deborah Grantham. Til að koma vitinu fyrir son sinn, leitar hún á náðir frænda síns, Max Ravenscar, sem svarar kallinu og hyggst uppfylla óskir frænku sinnar. Deborah hefur starfað við spilavítið á St. Jamestorgi frá unga aldri og er eftirsótt meðal piparsveina sem þangað leggja leið sína. Þrátt fyrir vafasamt orðspor hennar kemur fegurð Deborah, karakter og útsjónarsemi Max á óvart. Tekur þá við flókin framvinda mála þar sem eldheitar tilfinningar, óvæntar ástir og undirferli koma við sögu.
Auf öffentlichen Listen dieser Nutzer
Dieses Hörbuch ist noch auf keiner Liste.
Produktdetails
Titel:
Á valdi auðs og ástar
gelesen von:
Sprache:
IS
ISBN Audio:
9788727158792
Erscheinungsdatum:
17. Juli 2024
übersetzt von:
Laufzeit
8 Std 24 Min
Produktart
AUDIO
Explizit:
Nein
Hörspiel:
Nein
Ungekürzt:
Ja
Über den Autor:
Georgette Heyer (1902-1974) var enskur rit- og smásagnahöfundur. Frá unga aldri lagði hún stund á skriftir og var aðeins sautján ára þegar frumraun hennar á ritvellinum "The Black Moth" var gefin út. Það reyndist einungis byrjunin á tilkomumiklum ferli en Georgette skrifaði yfir 57 bækur um dagana og nutu margar þeirra vinsælda um allan heim. Hún var brautryðjandi í flokki sakamálasagna og sögulegrar rómantíkur og lagði sérstaka áherslu á sögur sem atvikuðust á ríkisstjóratímanum í Bretlandi. Hér á landi höfðu margir unun af bókum hennar en fyrsta þýðingin var gefin út af Vöku árið 1984 og síðan fleiri í framhaldinu.