- Hörbuch
- 2022
- 17 Min
- SAGA Egmont
Titel
Hákon hamingjusami
Beschreibung
Sveitapilturinn Hákon hefur verið í vist hjá sama bóndanum í sjö ár. Hann er alltaf glaður og vinnusamur. En komið er að því að hann snúi aftur heim og hann vill fara aftur til móður sinnar. Á leiðinni heim þvælist klaufaskapur og eigin jákvæðni fyrir honum. Hann gerir ýmis skipti við hina og þessa þar sem hann lætur í minni pokann. En þrátt fyrir það virðist hamingjan elta hann. Bókasafn barnanna er samansafn stuttra ævintýra sem þýddar voru af Seyðisfirðingnum Theodóri Árnasyni. Bækurnar voru fyrst prentaðar í prentsmiðju Austurlands og gefnar út árið 1947. Um er að ræða þýddar þjóðsögur og ævintýri frá ýmsum heimshornum.
Auf öffentlichen Listen dieser Nutzer
Dieses Hörbuch ist noch auf keiner Liste.
Produktdetails
Verlag:
Autor:
Titel:
Hákon hamingjusami
gelesen von:
Sprache:
IS
ISBN Audio:
9788728240618
Erscheinungsdatum:
21. März 2022
übersetzt von:
Laufzeit
17 Min
Produktart
AUDIO
Serie:
Explizit:
Nein
Hörspiel:
Nein
Ungekürzt:
Ja
Über den Autor:
Theodór Árnason fæddist á Seyðisfirði 10. desember 1889. Hann er Íslendingum þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Á ferli sínum þýddi hann ævintýri handa börnum en hann skrifaði einnig bók um ævi helsti tónskálda áranna 1525-1907. Hann var tónlistarmaður og starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn.