Maðurinn í tunglinu: leynilögreglusaga
Titel

Maðurinn í tunglinu: leynilögreglusaga

Beschreibung
"Allt í einu kiptist verkfræðingurinn við og benti á nokkur skóglaus fjöll, sem gnæfðu upp úr morgunþokunni. "Þarna býr hann", hrópaði hann. "Sjáið þér ljósið?" "Það er frá vinnustofu hans"".Ásbjörn Krag fær sent skeyti frá litlum hafnarbæ í Noregi, þar sem stórhættulegur þorpari er á sveimi sem truflar mikilvæg símskeyti og kemur á mikilli ólgu í kjölfarið. Til þess að fletta ofan af því hvað glæpamanninum gengur til, fer Ásbjörn Krag í eltingaleik við hann, manninn sem býr á toppi Mánafjalls, maðurinn í tunglinu.Sagan segir frá leynilögreglunni Ásbirni Krag sem birtist í mörgum skáldsögum Riverton. Hann er leynilögreglumaður, hugljúfur og dularfullur. Bækurnar um hann eru vinsælustu verk höfundar og hafa aðrir höfundar einnig nýtt sér persónur hans í sínum textum. -
Auf öffentlichen Listen dieser Nutzer
Dieses Hörbuch ist noch auf keiner Liste.
Produktdetails
Titel:
Maðurinn í tunglinu: leynilögreglusaga
gelesen von:
Sprache:
IS
ISBN Audio:
9788728421185
Erscheinungsdatum:
4. August 2022
übersetzt von:
Laufzeit
2 Std 58 Min
Produktart
AUDIO
Explizit:
Nein
Hörspiel:
Nein
Ungekürzt:
Ja
Über den Autor:
Stein Riverton er höfundanafn norska blaðamannsins Sven Elvestad. Hann skrifaði aðallega glæpa-, leynilögreglu-, og spennusögur á sínum ferli. En hann var einnig þekktur fyrir margskonar uppátæki við vinnu sína sem blaðamaður, t.d. varði hann degi í ljónabúri og skrifaði grein um þá upplifun.