Bílakynlíf - Erótísk smásaga
  • Audiobook
  • 2019
  • 28 mins
  • LUST
Title

Bílakynlíf - Erótísk smásaga

Description
""Hún brosir þegar hún hugsar til þess þegar þau keyrðu út í skóg. Þegar hún lagði á fáförnum moldarvegi við rætur skógarins. Þegar það var svo hlýtt að þau þurftu að hafa alla glugga opna. Þegar ilmurinn af dögginni og söngur svartþrastanna náði inn í bílinn til þeirra. Þegar hún öskraði svo hátt að fuglarnir þögnuðu."Saga þessi er gefin út í samvinnu við sænska kvikmyndaframleiðandann Eriku Lust. Markmið hennar er að miðla mannlegu eðli og fjölbreytni þess í gegnum öflugar, ástríðufullar sögur af nánum kynnum, girnd og ást."-
On public lists of these users
This audiobook is not on any list yet.
Product details
Publisher:
Author:
Title:
Bílakynlíf - Erótísk smásaga
read by:
Language:
IS
ISBN Audio:
9788726215069
Publication date:
August 25, 2019
Duration
28 mins
Product type
AUDIO
Explicit:
No
Audio drama:
No
Unabridged:
Yes
About the author:
Sarah Skov er dulnefni ungrar skáldkonu. Hún hefur líka skrifað erótísku sögurnar Minningar um þig, Heltekin af Owen Gray, Borðaðu með mér, Minningar um þig og Femínistinn.