Syni Charles Lindbergh var rænt!
Title

Syni Charles Lindbergh var rænt!

Description
Ránið og morðið á tæplega tveggja ára syni Charles Lindbergh árið 1932 hefur oft verið kallað afbrot 20. aldarinnar. Kannski er það vegna þess að verknaðurinn þótti sérstaklega grimmúðlegur. En sennilega er það mest vegna þess að Charles Lindbergh var hetja í augum Bandaríkjamanna og fólks um allan heim eftir að hann flaug einn yfir Atlantshafið 1927.-
On public lists of these users
This audiobook is not on any list yet.
Product details
Publisher:
Author:
Title:
Syni Charles Lindbergh var rænt!
Language:
IS
ISBN Audio:
9788726512601
Publication date:
March 24, 2021
Duration
1 hr 17 mins
Product type
AUDIO
Explicit:
No
Audio drama:
No
Unabridged:
Yes
About the author:
Í bókunum "Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.