- Audiobook
- 2022
- 17 mins
- SAGA Egmont
Title
Þjófurinn sem skildi eftir sæði sitt á vettvangi
Description
Frá júní 2002 til maí 2003 var brotist inn í mörg stór einbýlishús í Gautaborg og öðrum borgum og bæjum í vestanverðri Svíþjóð. Eitt var það sem var með sama hætti í öllum innbrotunum og lögreglan dró af því þá ályktun að innbrotin væru öll framin af einum og sama manninum – þrátt fyrir að fjöldi innbrotanna benti til annars. Auk þess voru innbrotin framin af ótrúlega miklu áræði – í mörgum tilvikum voru húseigendurnir heima við þegar brotist var inn. Rannsóknin leiddi lögregluna að lokum á slóð 21 árs hælisleitanda sem hafði setið í fangelsi í heimalandi sínu þegar hann var unglingur og hafði mátt þola pyntingar. Var það ástæðan fyrir undarlegu verklagi hans? -
On public lists of these users
This audiobook is not on any list yet.
Product details
Publisher:
Author:
Title:
Þjófurinn sem skildi eftir sæði sitt á vettvangi
read by:
Language:
IS
ISBN Audio:
9788726522129
Publication date:
March 28, 2022
Keywords:
Duration
17 mins
Product type
AUDIO
Series:
Explicit:
No
Audio drama:
No
Unabridged:
Yes
About the author:
Í bókunum "Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ástæðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.