- Audiobook
- 2024
- 8 hrs 9 mins
- SAGA Egmont
Title
Fimmti riddarinn
Description
Í fimmtu bókinni um Kvennamorðklúbbinn leitar Lindsay Boxer að hættulegasta morðingjanum til þessa, sannkölluðum engli dauðans.
Nýr meðlimur Kvennamorðklúbbsins, lögfræðingurinn Yuki Castellano, gengur til liðs við Lindsay Boxer til að rannsaka röð dularfullra dauðdaga sem eiga sér stað meðal sjúklinga á sjúkrahúsi. Á sama tíma standa stjórnendur spítalans í hörðu dómsmáli vegna læknamistaka og eru því síður en svo samvinnuþýð. En Lindsay og Yuki eru sannfærðar um að morðinginn sé einn af starfsfólkinu og þær leggja allt í sölurnar til að komast að hinu sanna, enda er mikið í húfi.
On public lists of these users
This audiobook is not on any list yet.
Product details
Publisher:
Author:
Title:
Fimmti riddarinn
read by:
Language:
IS
ISBN Audio:
9788728542118
Publication date:
March 28, 2024
translated by:
Keywords:
Duration
8 hrs 9 mins
Product type
AUDIO
Series:
Explicit:
No
Audio drama:
No
Unabridged:
Yes
About the author:
James Patterson er bandarískur metsöluhöfundur fæddur árið 1947. Bækur hans hafa selst í hundruðum milljóna eintaka. Patterson hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir skrif sín og hafa bækur hans verið þýddar á fjölmörg tungumál. Patterson kýs að gefa aftur til samfélagsins með því að styrkja verkefni sem efla læsi í skólum víða um Bandaríkin.
Maxine Paetro er bandarískur rithöfundur. Hún er best þekkt fyrir bæði stakar bækur og seríur sem hún hefur skrifað með James Patterson.