- Audiolibro
- 2024
- 39 min
- SAGA Kids
- Kids and Teens
Deeplinks
Search Links
Título
Gurra Grís - Gurra elskar alla og aðrar sögur
Descripción
Gurra grís elskar alla!
Gurra grís sýnir okkur hvað hún elskar pabba sinn og mömmu sína mikið, en líka ömmu og afa, Georg litla bróður og alla vini sína.
Allir elska Gurru grís!
En listas públicas de estos usuarios
Este audiolibro no está ninguna lista
Detalles del producto
Editorial:
Autor:
Título:
Gurra Grís - Gurra elskar alla og aðrar sögur
narrado por:
Género Fabely:
Idioma:
IS
ISBN de audio:
9788727167312
Fecha de publicación:
1 de octubre de 2024
traducido por:
Duración
39 min
Tipo de producto
AUDIO
Serie:
Explícito:
No
Audiodrama:
No
Unabridged:
Sí
Sobre el autor:
Það voru Neville Astley og Mark Baker sem bjuggu til hinn dásamlega heim með Gurru grís. Síðan þættirnir voru fyrst sýndir á Nickelodeon sjónvarpsstöðinni árið 2004 hefur Gurra ferðast til meira en 180 landa. Einnig hafa verið búin til leikföng og fatnaður með myndum af henni, gefnar út bækur og rúmlega 330 sjónvarpsþættir framleiddir.
Gurra er indæl fjögurra ára grísastelpa sem býr hjá mömmu sinni og pabba og litla bróður sínum Georg. Gurru finnst gaman að passa Georg litla bróður sinn og lenda í ævintýrum með honum. Með henni í för er litli, sæti bangsinn hennar. Auk þess finnst Gurru gaman að leika við bestu vinkonu sína Kötu kind, heimsækja afa og ömmu og fá heimabakaða súkkulaðiköku og skrifast á við frönsku pennavinkonuna sína. En skemmtilegast af öllu finnst Gurru að hoppa í drullupollum og hlæja og skríkja.