Sindbað sæfari
Título

Sindbað sæfari

Descripción
Hér kemur við sögu þekkta ævintýrapersónan Sindbað sæfari. Hann segir fátækum manni frá ævintýrum sínum, þegar hann hafði sjálfur eytt bróðurhluta þess arfs sem hann fékk frá föður sínum. Hann fór þá á siglingu um heiminn með vörur. Í einni siglingaferð fer hann á land á eyju þar sem hann rekst á óvenjulegan hnött. Hnötturinn reynist vera risa-egg og Sindbað kemur sér í vandræði hjá ýmsum verum eyjunnar.Bókasafn barnanna er samansafn stuttra ævintýra sem þýddar voru af Seyðisfirðingnum Theodóri Árnasyni. Bækurnar voru fyrst prentaðar í prentsmiðju Austurlands og gefnar út árið 1947. Um er að ræða þýddar þjóðsögur og ævintýri frá ýmsum heimshornum.
En listas públicas de estos usuarios
Este audiolibro no está ninguna lista
Detalles del producto
Editorial:
Título:
Sindbað sæfari
Idioma:
IS
ISBN de audio:
9788728240571
Fecha de publicación:
16 de marzo de 2022
traducido por:
Duración
18 min
Tipo de producto
AUDIO
Explícito:
No
Audiodrama:
No
Unabridged:
Sobre el autor:
Theodór Árnason fæddist á Seyðisfirði 10. desember 1889. Hann er Íslendingum þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Á ferli sínum þýddi hann ævintýri handa börnum en hann skrifaði einnig bók um ævi helsti tónskálda áranna 1525-1907. Hann var tónlistarmaður og starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn.