Marvel liðsforingi - Últron fer á flug
Título

Marvel liðsforingi - Últron fer á flug

Descripción
Internetið er hrunið ... um allan heim! Fljótlega kemur í ljós að valdurinn að því er Últron, illmennið ógurlega. Hefnendurnir verða að slá kröftum sínum saman til að bjarga mannkyninu og í þetta skipti þurfa þau hjálp frá Marvel liðsforingja og Alfa flugliði hennar.© Disney/Marvel. All rights reserved.Í Hefnendunum berjast stærstu (og minnstu) ofurhetjurnar saman við að bjarga heiminum frá hættulegum ofurskúrkum og illum öflum. Hittu Járnmanninn, Kaftein Ameríku, Þór, Svörtu ekkjuna, Svarta pardusinn og alla hina og komdu með í skemmtileg ævintýr með heimsins mestu hetjum!
En listas públicas de estos usuarios
Este audiolibro no está ninguna lista
Detalles del producto
Editorial:
Autor:
Título:
Marvel liðsforingi - Últron fer á flug
Idioma:
IS
ISBN de audio:
9788728318812
Fecha de publicación:
5 de abril de 2023
Duración
8 min
Tipo de producto
AUDIO
Serie:
Explícito:
No
Audiodrama:
No
Unabridged:
Sobre el autor:
Fylgstu með ævintýraheimi Marvel! Hlustaðu á spennandi frásagnir af Hefnendunum: Járnmanninum, Köngulóarmanninum, Hulk, Kaftein Ameríku, Svörtu ekkjunni, Þór, Haukfráni, Marvel liðsforingja, Fálka og öllum hinum hetjunum og illmennunum úr ótrúlegum fjársjóðskistum Marvels. Skelltu þér í skikkjuna og finndu þína innri ofurhetju - nú förum við í æsileg ævintýr!