Manndráp á Leifsgötu
Titel

Manndráp á Leifsgötu

Beschreibung
Atburður sá, er hér segir frá, og dómsmálið, sem á eftir fylgdi, vakti mikla athygli á sínum tíma. Morðið var hrottafengið en einnig þóttu örlög morðingjans og hins myrta sérkennileg og það, hvernig þau höfðu tvinnast saman sem að lokum leiddi til þessa sviplega voðaverks.
Auf öffentlichen Listen dieser Nutzer
Dieses Hörbuch ist noch auf keiner Liste.
Produktdetails
Autor:
Titel:
Manndráp á Leifsgötu
Fabely Genre:
Sprache:
IS
ISBN Audio:
9788726513202
Erscheinungsdatum:
28. Oktober 2024
Laufzeit
21 Min
Produktart
AUDIO
Explizit:
Nein
Hörspiel:
Nein
Ungekürzt:
Ja
Über den Autor:
Í bókunum "Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.